Alheimurinn - Plastlaus september

Útvarp Krakkarúv - Podcast autorstwa RÚV

Hvað er plastlaus september? Af hverju er einnota plast svona mikið vandamál í heiminum? Þórdís Þórhallsdóttir er ein þeirra sem stendur að vitundarvakningunni plastlausum september. Hún segir okkur eiginlega allt um þetta efni sem er bæði gott og vont og hvað við getum gert til að draga úr plastnotkun. Umsjón: Sævar Helgi Bragason