Krakkafréttir vikunnar

Útvarp Krakkarúv - Podcast autorstwa RÚV

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þessum þætti fjöllum við meðal annars um vinaliða í Egilsstaðaskóla, fáum krakkaskýringu um grænkera, segjum frá árangri Íslands á EM í hópfimleikum og kynnum okkur nýjar þrautir í þáttunum Fjörskyldunni. Umsjón: Jóhannes Ólafsson