Menningarheimurinn - Rapptónlist
Útvarp Krakkarúv - Podcast autorstwa RÚV
Kategorie:
Tónlistarsería Útvarps KrakkaRÚV. Rokk, rapp, klassík, jazz, popp og raftónlist... Hvað er rapptónlist? Hvað er þá hip hop? Er það ekki sami hluturinn? Hvernig semur maður góðan texta? Hvað er hægt að rappa hratt? Hvað þýðir bar, freestyle eða að sagga? Hvernig hljóðfæri eru notuð í rappi? Í þessum þætti fáum við svör við öllum þessum spurningum og hlustum á gott rapp. Sérfræðingar þáttarins eru Jói Pé og Króli, rapparar Hugleiðingar um rapp frá tónmenntanemendum í Ísakskóla. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir