Menningarheimurinn - Rokktónlist

Útvarp Krakkarúv - Podcast autorstwa RÚV

Podcast artwork

Tónlistarsería Útvarps KrakkaRÚV. Rokk, rapp, klassík, jazz, popp og raftónlist... Hvað er rokktónlist? Þarf að hafa sítt hár til að geta talist rokkari? Hvernig hljóðfæri eru í rokkhljómsveit? Hvað er riff? Hvernig eru rokklög gerð? Afhverju spila rokkarar svona hátt? Og hvaða suð er þetta sem maður heyrir alltaf á rokktónleikum? Í þessum þætti fáum við svör við öllum þessum spurningum og hlustum á góða rokktónlist. Sérfræðingur þáttarins er Hrafnkell Örn Guðjónsson, rokktrommuleikari Hugleiðingar um rokktónlist frá tónmenntanemendum í Ísakskóla. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir