Menningarheimurinn - Tal, tjáning, söngur
Útvarp Krakkarúv - Podcast autorstwa RÚV
Kategorie:
Í dag kíkjum við inn í TTS tíma hjá fjórða bekk í Vogaskóla, en TTS þýðir: tal, tjáning, söngur. Krakkarnir unnu fjölbreytt og skemmtileg verkefni síðasta vetur sem þau æfðu vel og flytja fyrir okkur í þættinum. Við munum heyra lög á þýsku, íslensku og með frumsömdum texta, orðaleiki um vont veður, táslusögu, nemendaviðtal og skemmtilegar þulur. Viðmælendur: Nemendur í 4. bekk í Vogaskóla veturinn 2017-2018 Jóhanna Halldórsdóttir TTS kennari Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir