Kartöflustöpputilraunir og risafótboltar

Vísindavarp Ævars - Podcast autorstwa RÚV

Podcast artwork

Í Vísindavarpi dagsins verður farið um víðan fótboltavöll. Við skoðum sögu þessarar vinsælu íþróttar á milli þess sem við gerum tilraunir og skoðum hinar ýmsu stórhættulegu þjóðsagnapersónur.