Vinna

Víðsjá - Podcast autorstwa RÚV

Podcast artwork

Kategorie:

Víðsjá dagsins verður tileinkuð vinnu í víðum skilningi. Vinna er nefnilega ekki bara störfin sem við gegnum heldur getur hún verið nánast hvað sem við tökum okkur fyrir hendur, ennfremur er hún efnahagsleg og þekkingarfræðileg undirstaða mannlegra samfélaga. Í þættinum veltum við meðal annars fyrir okkur tengslum vinnu og sjálfsmyndar, kulnun, borgaralaunum og andvinnuhreyfingunni.