Þvottahúsið#46 Ragnhildur Gyða og kvennlegir vöðvar
Þvottahúsið - Podcast autorstwa Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt
Kategorie:
Nýjasti gestur bræðrana í Þvottahúsinu er engin önnur en Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir. Ragnhildur er heilsunuddari, Íþrótta og heilsufræðingur, afreksíþróttamanneskja, hampræktandi og þerapisti með heildræna nálgun. Hún erum fyrrum sterkasta kona Íslands sem og að hún á farsælan feril innan vaxtaræktar. Í þessu viðtali talar hún opinskátt um sína 8 ára löngu steraneyslu sem og breytingar á sálarlífi sem færðu hana inn á andlegar brautir.
