Þungavigtin
Podcast autorstwa Tal - Piątki
181 Odcinki
-
Upphitun fyrir HM á sléttar 0 krónur - 2 dagar í veisluna.
Opublikowany: 18.11.2022 -
Síðasti dansinn fyrir HM um helgina.
Opublikowany: 11.11.2022 -
Mikilvægt að vera heppinn með drátt og rosaleg helgi framundan í enska.
Opublikowany: 4.11.2022 -
Lokaumferð Bestu deildarinnar fer fram um helgina og leikmannaflótti úr Fram.
Opublikowany: 28.10.2022 -
Upphitun fyrir helgina og spurningakeppnin skarpari en skólakrakki
Opublikowany: 21.10.2022 -
Fallbaráttan í Bestu deildinni harðnar og Íslandsmeistarinn Damir var heiðursgestur.
Opublikowany: 14.10.2022 -
Afhverju réðu FH-ingar Eið til að byrja með og hvað gerist í þjálfaramálum í Bestu í vetur?
Opublikowany: 7.10.2022 -
Þungavigtin 1 árs og október mánuður sá stærsti í boltanum í manna minnum.
Opublikowany: 30.09.2022 -
Landsliðið, KR hefur engan áhuga á kvennaknattspyrnu og hinn svokallaði sérfræðingur.
Opublikowany: 23.09.2022 -
Höfðinginn mætir á blaðamannafund Íslands í dag og bestu menn liðanna í sumar valdir í Bestu.
Opublikowany: 16.09.2022 -
God save the Queen - Enginn Enski um helgina en suðupunktur í Bestu.
Opublikowany: 9.09.2022 -
FH og Víkingur R í bikarúrslit og Mike segir stuðningsmönnum Liverpool til syndanna.
Opublikowany: 1.09.2022 -
ÍA Ultras mættir aftur eftir 2 mánaða sumarfrí og var sigur FH falskur?
Opublikowany: 26.08.2022 -
Búið í Vesturbænum og er Rúnar að dissa Kjartan Henry viljandi? Upphitun fyrir helgina.
Opublikowany: 18.08.2022 -
Arnar Grétarsson opnar sig um bannið og Víkingur með verstu söluna í ár og aldir.
Opublikowany: 12.08.2022 -
Hver toppar og floppar í PL í vetur, Ísbjörninn gefur ferð til Tene og Blikar búnir í Evrópu.
Opublikowany: 5.08.2022 -
Evrópuævintýri Blika og Vikes í hámarki og mórallinn betri í klefa ÍBV eftir brotthvarf Guðjóns.
Opublikowany: 28.07.2022 -
Blikar og Víkingar halda uppi heiðri Íslands í Evrópu og Ten Haag drekkir öllu í reglum.
Opublikowany: 21.07.2022 -
Vinnum aldrei Frakka nema með róttækum breytingum og Valgeir Valgeirs til Svíþjóðar.
Opublikowany: 14.07.2022 -
Einar Guðna segir Arnar Gunnlaugs margfalt betri þjálfara en Milos og velur úrvalslið fyrri hluta Bestu deildarinnar.
Opublikowany: 7.07.2022
Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.
