#14 Elísabet Reynisdóttir, næringafræðingur: "Vekjum ekki blóðsykurinn á morgnanna! "
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið - Podcast autorstwa Podcaststöðin
Elísabet Reynisdóttir, næringafræðingur og starfsmaður á Heilsuvernd, mætti til mín í þessum þætti. Við töluðum um lífið, bumbur, blóðsykur og breytingaskeiðið. Beta leggur áherslu á að konur sem hún vinnur með öðlist þekkingu á mataræði þannig að þær geti verið ábyrgar fyrir eigin líkama og heilsu. Hún vinnur með blóðsykursmataræði, en hún þekkir það af eigin reynslu að verða af því glaðari og orkumeiri og það heyrist vel krafturinn hennar í þessu viðtali. Hægt er að nálgast sjálfsævisögu Betur hér og sjá meir um hana á heimasíðu hennar. Kjúlli er svo ekki hluti af Miðjarðarhafsmataræðinu - sorry me'mig!