#4 Ragnhildur Þórðardóttir, aka Ragga Nagli, sálfræðingur og líkamsræktarfrömuður: "Konur, rífið í járnin!"

Að finna taktinn: Breytingaskeiðið - Podcast autorstwa Podcaststöðin

Við Ragnhildur Þórðardóttir, aka Ragga Nagli, sálfræðingur og líkamsræktarfrömuður, spjöllum um líkamsrækt á breytingaskeiðið. Hvaða æfingar eru að fara að skila árangri þegar að við erum komnar á breytingaskeiðið, eða bara komnar yfir 40 ára? Sprengiæfingar, hiit æfingar, tabata og kraftlyftingar eru æfingarnar sem við viljum vera að iðka - hvort sem okkur líkar betur eða verr, þá eru þetta æfingarnar sem efla vöðvana. Ragga segir: "Vöðvar eru dýrmætasta auðlind líkamans, þannig að rífa í þessi lóð!".  Ragga Nagli er þrælreynd við hljóðnemann, en hún er með frábært hlaðvarp, Heilsuvarpið, sem finna má hér.